Vörulýsing
Serumið er með öflugri blöndu af AHA ávaxtasýrum og rakagefandi hýalúrónsýru og virkar formúlan á meðan þú sefur. Niðurstaðan er sýnilega bjartari, sléttari og jafnari húð. Serumið vinnur á grófleika og fínum línum húðarinnar ásamt því að þétta hana. Hentar ekki viðkvæmri eða ofur viðkvæmri húð. – Vegan
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð kvölds og morgna, fylgið eftir með Derma Collagen kreminu fyrir hámarks árangur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.