Vörulýsing
Segðu bless við gljáa og halló við matt. Ferskt, ultra létt gel krem sem kemur jafnvægi á húðfitu í allt að 8 klst með MoistureMatte Technology. Dregur úr sýnileika húðhola og ummerkjum fyrstu einkenna öldrun húðar. Skilur húðina eftir fríska, mjúka og slétta. Hentar blandaðri til feitri húðgerðum.
Notkunarleiðbeiningar
Notið á morgnanna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.