Vörulýsing
Lengdu líftíma kláru kubbanna þinna með þessum lífbrjótanlega poka.
Pokann má nota til þess að safna saman og geyma litla búta af sjampó-, andlits- og líkamskubbum og nýta þá þannig upp til agna eða smella kubbnum í pokann í heilu lagi og geyma svoleiðis í sturtunni.
Pokinn er búinn til úr sísal, sem er náttúrulegt efni úr agave plöntunni
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.