Lýsing
Hágæða plokkari sem tekur öll óvelkomin hár. Hjálpar til við að halda augabrúnum fallegum og snyrtum. Endinn á plokkaranum er hannaður til að auðvelda grip. Hentar einnig til að setja gerviaugnhár á.
Notkunarleiðbeiningar
Best er að plokka eftir sturtu þegar húðolurnar eru opnar og slakar. Passið að plokka frá rótum í þá sem hárin vaxa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.