Lýsing
Powder Pocket Puff er fullkomið tól í púður vörurnar þínar. Púðinn hefur tvær hliðar og er með mjóum enda öðrum megin þannig það auðveldar þér að setja púður i kringum augu, nef og á fleiri staði. Bleika hliðin er með sérstökum fíberum sem hjálpa til við að grípa í og ýta frá sér réttu magni af púðri. Ljósa hliðin hjálpar til við að blanda förðunarvörur þannig þú fáir fullkomna áferð á húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Settu fingurinn inn í vasann á förðunartólinu. Taktu púðurvöru upp með bleiku hliðinni og blandaðu svo út með ljósu hliðinni. Notið mjóa endann í kringum nef, augnkrók og á erfiðari staði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.