Vörulýsing
Soft focus gemstone powder er það fyrsta sinnar tegundar, en formúlan inniheldur gljástein til að draga í sig olíu og óþarfa glans á meðan það gefur á sama tíma náttúrulegan og fallegan ljóma.
Einstaklega fínmalað, létt og rakagefandi púður sem blurrar, setur förðunina og heldur húðinni fallegri allan daginn.
Púðrir dregur úr sýnileika á svitaholum og fínum línum, þurrkar ekki húðina eða gerir hana kökukennda (cakey).
Púðrið inniheldur epíska blöndu af hyaluronic sýru, aloe vera, sjávar steinefnum, ferskvatnsperlum og rósakvarsi sem gefur húðinni mikinn raka og aukinn ljóma.
Í umbúðunum er fínt net sem skammtar réttu magni af púðri í hvert skipti sem þú notar það.
Allir púður tónarnir eru hálf gagnsæir (translucent) sem tryggir það að púðrið sé fallegt á öllum húðtónum og kemur í veg fyrir endurkast af flassi.
Rakagefandi formúla sem er fullkomin fyrir allar húðgerðir.
Notkunarleiðbeiningar
Þrýstið púðurbursta eða Beautyblender á netið í dollunni til að fá réttan skammt af púðri og strjúktu svo púðrinu yfir húðina þína.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.