Vörulýsing
Sérstaklega næringarríkt serum sem hjálpar húðinni að bægja í burtu þreytumerkjum. Veitir húðinni aukinn raka, teygjanleika og mýkt.
Fullkomið serum með hýalúrónsýru sem byggir upp rakann í húðinni. Endurnærir húðina hratt með raka og gerir húðina stinna og sterka á ný.
Mjúk áferðin smýgur varlega inn í húðina, tekst á við 5 helstu vandamálin varðandi öldun húðarinnar, á heildrænan hátt og gerir húðina silkimjúka.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og eða morgna á eftir rakavatni undir rakakrem/næturkrem.