Vörulýsing
Einstök andlitsolía sem inniheldur 10 mismunandi þurrolíur sem djúpnæra húðina og endurlífga hana.
Age Recovery olían er svokölluð þurrolía, hún fer hratt og vel inn í húðina. Olían er einstaklega nærandi og hentar mjög vel fyrir þroskaða og/eða þreytta húð. Hentar líka vel á þurra húð, þurrkubletti, fínar línur, hrukkur, litabletti og á viðkvæma húð.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna eða þegar húðin þarf á að halda. Má nota eina og sér eða bæta nokkrum dropum í rakakremið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.