Djúpur og kryddaður herrailmur.
Eros ilmurinn er nefndur í höfuð gríska guði ástarinnar, sonur gyðjunar Afródíta. Ilmurinn er innblásinn af miðjarðarhafinu og opnar með ferskri mintu, sætu epli, lemónu og manadarínu. Hjartanóturnar einkennast af salvíu, ambroxan og geraníum. Gómsæt vanilla, seiðandi leður, sandalviður og beisk appelsína liggja svo á botni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.