Vörulýsing
Leyfðu húðinni að geisla af æskuþrótti. Þetta sérlega nærandi krem heldur húðinni unglegri og gefur henni dásamlega geislandi, rakt og teygjanlegt útlit. Inniheldur einnig háþróuðu trí-peptíð-efnablönduna, sem prófanir á rannsóknarstofu hafa sýnt fram á að eykur kollagenframleiðslu um allt að 124% á aðeins þremur dögum, þannig að húðin bæði virðist sléttari og verður það.
Gefðu húðinni allt sem hún verðskuldar:
SVEIGJANLEIKI Breiðvirk SPF 15-vörn og andoxunarefni vinna gegn niðurbroti kollagens og slappleika í húð vegna umhverfisáhrifa, til að húðin haldi náttúrulegri þéttni og eðlilegum lit. Hugvitssamleg IR-Defense-tækni verndar rakavarnarhimnu húðarinnar gegn skemmdum af völdum innrauðra geisla.
NÆRING. Húðin virðist fyllri og fær aukinn ljóma. Heldur raka allan daginn. 99% kvennanna sem hafa prófað vöruna finnst húðin verða rakari, mýkri og sléttari strax frá byrjun.
FÆRRI LÍNUR. Fínum línum fækkar verulega. Húðin virðist sléttari. Allt að 91% kvenna sem hafa prófað vöruna telja að húðin hafi öðlast aukinn æskuljóma – og hafi fengið sýnilega fallegri áferð – á aðeins fjórum vikum.
- Mælt er með því að nota kremið ásamt Resilience Multi-Effect næturkreminu.
- Fyrir 24 klukkustunda virkni sem húðin þín mun þakka þér fyrir.
- Sólarvörnin er Broad Spectrum og verndar bæði fyrir UVB og UVA geislum sólarinnar.
- Non-Acnegenic
- Prufað af húðlæknum
- Hentar fyrir venjulega og blandaða húð.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á morgnana á eftir seruminu þínu, Perfectionist Pro eða Advanced Night Repair seruminu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.