Vörulýsing
Formúla sem vinnur gegn bólum. Borið beint á bólusvæðið.8 ml. Inniheldur 2% Salicylic sýru sem fer dýpra inní húðina og nær því að hreinsa húðina bæði á yfirborði og dýpra. Mælt er með því að nota Spot Roll-On með Acne Intense Blemish & Pore frá Mádara. Vegan, Cruelty free og inniheldur ekki hnetur og glútein.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Rúllið beint yfir bólur og vandamálasvæði. Má nota á tveggja tíma fresti. Forðist augu og varir. Hentar bæði unglingum og fullorðnum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.