Vörulýsing
Bjargvættur húðarinnar, The Concentrate fullkomnar náttúrulegt lækningaferli húðarinnar með orku hafsins. Gert til að mýkja og milda ertingu og roða vegna fegrunaraðgerða eins og laser meðferða ofl. The Concentrate inniheldur hátt hlutfall af Miracle Broth™ hjata La Mer sem veitir umbreytingu. Erting minnkar og þurr viðkvæm húð styrkist og endurnýjast. Stærð 50ml
Notkunarleiðbeiningar
Notið kvölds og morgna. Berið á andlit og háls með fingurgómum. Fylgið á eftir með La Mer kremi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.