Vörulýsing
Njóttu kælandi raka. Þetta frískandi augnkrem inniheldur gúrkukjarna og býr einnig yfir andoxunarkrafti DayWear til að hressa upp á augun. Lýsir og dregur úr þrota: minnkar dökka bauga. Róar augnsvæðið og bætir ásýnd þess. Dregur úr fínum, þurrum línum. Nærir allan sólarhringinn: Djúpnærandi og kælandi rakakrem sem frískar samstundis upp á augnsvæðið. Andoxunarvörn: Stuðlar að unglegra útliti. G
OTT RÁÐ: Geymist í kæli til að margfalda kælandi áhrifin.
Fáðu ótrúlega hressandi rakaskot! Blandan inniheldur gúrkukjarna og háþróaða blöndu úr andoxunarefnum sem kæla og fríska samstundis.
Lýsir og dregur úr þrota: lágmarkar dökka bauga undir augunum.
Gefur augnsvæðinu raka og gerir það stinnara og tærara.
Sléttar fínar línur vegna þurrks.
Raki í 24 klukkustundir: Mikill og róandi raki sem endurnærir augnsvæðið samstundis.
Inniheldur andoxunarefnavörn sem hressir augun.
Prófað af húðlæknum og augnlæknum.
Nitkunarleiðbeiningar
Berið undir augun kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.