Vörulýsing
Dekraðu við húðina með þessu ríkulega og silkimjúka hreinsiefni, sem bæði nærir og hreinsar með mjög mildum hætti. Þessi fjölvirka kremblanda freyðir ekki og bæði styrkir og nærir húðina, án þess að þurrka hana. Húðin verður mjúk, slétt, sveigjanleg og þægileg. Fjarlægir gætilega öll óhreinindi og gefur heilbrigt, ferskt og geislandi útlit.
Hentar fyrir allar húðgerðir. Frábær fyrir þurra húð.
Notaðu vöruna á tvo vegu: Sem daglegt hreinsikrem, kvölds og morgna. Eða tvisvar í viku sem rakamaska, í þrjár mínútur.
Perfectly Clean: Einkaleyfisvarin, framsækin hreinsitækni okkar róar og hreinsar húðina. Blandan nýtir sér plöntur og steinefni sem fara mjúkum höndum um húðina, á hátt sem er sannreyndur af húðsérfræðingum okkar.
Prófað af húðsjúkdómalæknum. Prófað af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu kvölds og morgna sem daglegan hreinsi. Nuddaðu varlega á þurra húð. Þurrkaðu eða skolaðu af. <br><br> Hægt að nota sem rakamaska tvisvar í viku eða eftir þörfum. Nuddaðu á hreint andlitið. Bíddu í 3 mínútur og þurrkaðu svo af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.