Vörulýsing
Falsies Lash Lift Mascara gefur augnhárunum ýkta lyftingu og margfaldar umfang augnháranna. Eins og „lash lift“ fyrir augnhárin í túbu! Burstinn er sveigður og vatnsheld formúlan inniheldur örfína þræði sem leggjast ofan á augnhárin og burstinn grípur hvert augnhár og lyftir þeim frá rót. Maskarinn er prófaður undir eftirliti augnlækna og hentar þeim sem eru með viðkvæm augu og linsur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.