Vörulýsing
Megalast Incognito hyljari færir þér matta, byggjanlega áferð sem endist allan daginn. Nærandi og rakagefandi innihaldsefni eins og Shea butter, Lakkrísrót og Mango Seed butter. Létt formúla sem auðvelt er að blanda. Medium to Full coverage.
Notkunarleiðbeiningar
Hyljari til að nota eftir þörfum á svæði sem þarf að hylja eins og bólur, roða, bletti og fleira. Gott að nota bæði fyrir og/eða eftir farða. Gott að blanda vel með svamp eða bursta.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.