Vörulýsing
Gjafasett með megaglo Highlighting Powder ljómapúðri sem er með silkimjúkri perlu áferð. Auðvelt í notkun og blandast auðveldlega ásamt glærum maskara með nærandi innihaldsefnum. Hægt að nota sem primer á augnahárin og brúnir eða yfir maskarann til að láta maskarann endast lengur á. Einnig er þetta gott augabrúnagel til að halda hárunum á sínum stað. Einnig fylgir kynnalitabursti með.
Glær maskari sem hægt er að nota á bæði augnhár og augabrúnir eftir þörfum. Gott að nota einan og sér til að fá næringarefnin en einnig gott að setja yfir maskara til að fá meiri endingu. Eins gott að setja yfir augabrúnir eftir þörfum til að móta. Hægt að nota daglega.
Ljómi til að draga fram og birta upp svæði í andliti, gott að nota undir augabrúnir (augnbein), kynnbein, nefbrodd eða fyrir ofan efri vör t.d.
Megaglo Highlighting Powder/Blush Brush/Mega Clear Mascara




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.