Vörulýsing
Sulphate 4% Cleanser For Body + Hair er mildur en áhrifaríkur hreinsir/sjampó sem fjarlægir olíu og óhreindi án þess að þurrka hárið eða hafa áhrifa á litað hár.
Vegna lág styrks af SLES-2 veitir þessi létta formúla einnig frískandi og rakagefandi áhrif fyrir húðina og hársvörð.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið hreinsirinn í blautt hárið og á líkamann og skolið af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.