Vörulýsing
Mjúkt og silkimatt sólarstifti sem hentar viðkvæmri húð. Fullkomið á ferðinni og má setja yfir förðun.
Helstu kostir:
- Enginn hvítur blær og silkimjúk áferð
- Róar húðina með centella og róandi efnum
- Þægilegt að endurnýja yfir daginn
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á andlit og háls, endurnýjaðu á 2–3 tíma fresti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.