Vörulýsing
Sama vernd og frískleiki og klassíska Light Sun Essence en með örfínum perlum sem gefa ljóma og ljóslifandi húð.
Helstu kostir:
- Vernd og ljómi í einu skrefi
- Gefur létta áferð og hægt að nota í stað CC krems, gefur létta þekju og ljóma.
- Frábær sem „luminous“ primer
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu eins og sólarvörn, berðu jafnt á andlit og háls.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.