Vörulýsing
Létt sólarvörn með essens-áferð – veitir raka, vernd og frískleika án þyngdar.
Helstu kostir:
- Mjög létt og rakagefandi
- Hentar fyrir allar húðgerðir
- Fullkomin undir förðun
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu jafnt á andlit og háls sem síðasta skref í rútínu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.