Vörulýsing
Tvískipting – létt gel og ríkara Andlitskrem sem gefur húðinni rakafyllingu og jafnvægi.
Helstu kostir:
- Fullkomið fyrir blandaða húð
- Möguleiki að nota annað eða bæði eftir þörfum t.d gelið á morgnanna og kremið á kvöldin fyrir dýpri raka.
- Mýkir, frískar og lýsir húðina
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu gelið á T-svæði og kremið á þurr svæði eða blandaðu saman.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.