Vörulýsing
Thank You Farmer’s Be Beautiful Skin Tint Tan er fjölnota húðvara sem sameinar eiginleika sólarvarnar, farðagrunns og litaðs rakakrems í einni formúlu. Hún veitir breiðvirka sólarvörn með SPF 50+, sem hjálpar til við að vernda húðina gegn skaðlegum UV geislum og koma í veg fyrir ótímabæra öldrun og sólarskemmdir.
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu eins og sólarvörn, berðu jafnt á andlit og háls.



				
				
				
				
				
				
				
				
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.