Stylpro Root Renew hárburstinn er LED rauðljósa bursti sem vinnur markvisst af því að styrkja hárið frá hárrótinni og út í hárendana með öflugri rauðljósatækni. LED ljósið er með bylgjulengdina 655nm.
Hárburstinn nuddar hársverðinn með vægum titring á meðan silicon burstarnir laga sig af þínu höfuðlagi.
Stylpro Root Renew hárburstinn smellpassar inní þína daglegu rútínu.
Heilbrigt hár byrjar á hárrótinni!
Eiginleikar
• Rautt LED ljós (655nm bylgjulengd)
• Hljóðbylgjutitringur sem nuddar hársvörð
• Ergonomic sveigjanlegir burstar
• Endurhlaðanlegur bursti
Kostir
• Eykur heilbrigði hársins
• Slakandi nuddtitringur
• Burstar laga sig auðveldlega að hársverði.
• Rannsóknir á bakvið bylgjulengd LED ljósanna.
• Fullkomið til að nota heimavið eða taka með í ferðalög.
• Einblínir á hársvörðinn.
• Hentar öllum hárgerðum
• Léttur og ferðavænn
Hleðsla:
Tengdu USB-C snúruna (fylgir með) í tengi neðst á burstanum og svo í viðeigandi hleðslutæki. Ljós mun loga rautt við hleðslu og grænt þegar tækið er fullhlaðið.
Notkunarleiðbeiningar:
1. Gakktu úr skugga um að hárið sé hreint og þurrt og án hárefna.
2. Haltu inni rofanum til að kveikja á burstanum.
3. Ýttu stutt á stillingarhnappinn til að kveikja og stilla titring.
4. Leggðu burstann létt upp að hársverðinum, þannig að burstarnir liggi við húðina.
5. Haltu burstanum á því svæði sem þú vilt einblína á hverju sinni í að minnsta kosti 5 mínútur. Þú getur einnig nuddað með hringlaga hreyfingum ef þú vilt.
6. Haltu inni rofanum til að slökkva.
7. Notist daglega.
Flítileið
1. Kveiktu á ljósunum og/eða titringi.
2. Dragðu burstann rólega yfir hársvörðinn.
3. Þar sem hárið er þynnra skaltu halda hárburstanum á þeim svæðum í 3 mínútur í hvert skipti.
Þrif:
1. Fjarlægðu hár sem hafa fests í burstanum.
2. Þurrkaðu burstann með rökum klút. Ekki leggja burstann í bleyti.
3. Þurrkaðu burstann með hreinum og þurrum klút.
Inniheldur
• 1x STYLPRO Root Renew -Rauðljósahárbursti
• 1x USB-C hleðslusnúra
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.