Lýsing
Nýr sérhannaður mjúkur svamphanski með svamp á báðum hliðum til þess að bera á sig brúnkuefni frá St. Tropez. Margnota og má þvo.
- Til þess að fá jafna áferð og forðast rákir.
- Notist með sjálfbrúnkukremum, olíum, froðum eða spreyi.
- Vatnsheldur svo að það smitist ekki á hendurnar.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið hanskann á hendina og notið með uppáhalds brúnkuefninu ykkar. Til þess að þvo, leggið hanskann í bleyti í sápuvatni, skolið og látið þorna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.