Lýsing
Sérhannaður svamphanski til þess að skrúbba brúnku sem að situr föst í húðinni, sérstaklega þar sem hún er þurr. Hægt er að nota hanskann til þess að jafna brúnku ef að mistök voru gerð þegar hún var borin á.
Notkunarleiðbeiningar
Skrúbbið húðina með hringlaga hreyfingum í baði eða sturtu. Leggjið áherslu á olnboga, hné, ökkla, fætur og hendur og þar sem að brúnka situr í húðinni. Til þess að leiðrétta mistök, vætið húðina og notið lítið svæði af svampnum og rennið yfir þau svæði sem þarf.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.