St. Tropez – Self Tan Luxe Whipped Créme Mousse

9.220 kr.

Hin frábæra Luxe Whipped Créme Mousse úr Ultimate Glow Kit er komið til að vera í nýrri og endurbættri formúlu. Framúrskarandi brúnkutækni með afkastamiklum náttúrulegum húðvörum, níasínamíð, hýalúrónsýra, echinacea og E-vítamín. Þessi ofurlétta froða gefur samstundis raka, verndar húðina og jafnar húðtón ásamt því að gefa náttúrulegan lit sem endist alla vikuna og dofnar jafnt og þétt. Auðveld í noktun, engar rákir – þessi vara sameinar húðumhirðu og sjálfbrúnku.

200ml

Á lager