Vörumerki
Langvarandi all-in-one skygginga, kinnalita og highlighter palletta með fjórum tónum til að byggja upp áreynslulausan og náttúrulegan lit.
Lykil innihaldsefni:
Nærandi E-vítamín og ástaraldin olía.
Notkunarleiðbeiningar
1: Skyggja með púðri
Setja skal lit undir kinnbein til að leggja áherslu á dýpt
2: Lita kinnar með kinnalit
Blanda skal kinnalit yfir contour-ið að kinnbeinum
3: POP WITH ENHANCING BLUSH
Skilja skal eftir pláss hjá nefi og blanda saman
4: GLANS MEÐ HIGHLIGHTER PÚÐRI
Meðfram hæstu andlitspunktum: kinnbein, kinnum, augabrúnabein, ofan á varir og nef
Notið með:
- Halo Healthy Glow Allt-í-einu litað rakakrem með SPF 25 með hýalúrónsýru
- Halo Healthy Glow 4-In-1 Perfecting Pen hyljari með hýalúrónsýru
- Halo Cream Cheek + Lip Tint
- Photo Finish Original Smooth + Blur Oil-Free Face Primer
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.