Þessi gelvaralitur er með einstaka formúlu sem inniheldur mikið vatn, kælir varirnar, nærir og endist í allt að 6 klukkustundir. Varaliturinn er léttur á vörunum en litsterkur.
Notkunarleiðbeiningar
Varaliturinn er borin beint á varirnar. Hægt er að bera hann á alla vörina til að fá þéttan lit en einnig er hægt að setja hann aðeins á miðjuna og blanda honum út með fingrum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.