Vörulýsing
Eau de Parfum fyrir konur. Munúðarfullur, ákafur og hlýr. Einstakur ilmur innblásinn af innilegum og listrænum heimi. Soir de Lune er kvöldið sem ástin kemur í ljós. Þessi frumlegi ilmur sýnir sterkan persónuleika með kryddaðri og mjúkri hlýju sem kallar fram ávaxtavönd. Soir de Lune afhjúpar með munúð og tælingu hina fullkomnu blöndu ferskleika sítruss, kvenleika og fágun blómailms og hinn sterka karakter viðar- og muskukenndra nóta.
Toppnótur: Bergamot, Mandarin, Lemon, Coriander, Nutmeg, Pepper
Miðjunótur: Jasmine, May Rose absolute, Iris, Lily of the Valley, Mimosa absolute, Peach
Grunnótur: Musk, Honey, Santalwood, Patchouli, Cedar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.