Vörulýsing
Longevity Essential Serum er nýtt byltingarkennt serum sem er sérstaklega hannað fyrir þroskaða húð.
Ásýnd húðarinnar þróast með tímanum. Merki öldrunar birtast smám saman, og á ákveðnum tímapunkti aukast þau og nýjar breytingar koma fram: þá er húð kölluð þroskuð.
Longevity Essential Serum býður upp á afar nýstárlega nálgun, byggða á fjórum þáttum, sem miða að sérstökum þörfum þroskaðrar húðar:
VIRKJAR unglegt útlit húðarinnar
Hluti af β-glúkan úr líftækni örvar lykilferla húðarinnar sem hafa veikst í þroskaðri húð. Húðin fær endurnýjaðan kraft og endurheimtir endurnýjunarhæfni sína.
MINNKAR sjáanleg merki öldrunar
Blanda sérhæfðra virkra innihaldsefna, þar á meðal Gingko-þykkni, dregur sýnilega úr þeim öldrunarmerkjum sem verða meira áberandi í þroskaðri húð – hrukkum, slappleika og daufum húðlitarblæ – fyrir yngra útlit.
MIÐAR AÐ sérstökum ásýndum þroskaðrar húðar
Sérstakt tvíeyki Phyt’actives, andoxunar- og endurbyggjandi sem gefur þunnri og viðkvæmri húð aukið innihald og styrk.
Þykkni úr Hypnea musciformis hjálpar til við að vinna gegn gulnuðum húðlit.
Að lokum dregur Rauð-vínviðar þykkni úr gráum húðblæ og endurheimtir ljóma húðarinnar.
ENDURVAKTAR tilfinningu unglegrar húðar
Formúlan er rík af hýalúrónsýru, plöntuolíum (sheasmjör og macadamíu) og Phytosqualan, hjálpar til við að endurheimta vellíðan, næringu og ferskan ljóma strax og til lengri tíma.
Dag frá degi dvína öldrunarmerkin. Þroskuð húð, nærð og endurvakin, verður fallegri og full af lífsorku í lengri tíma.
Virki innihaldsefni
-
Hluti af β-glúkan: örvar endurnýjun húðar
-
Gingko-þykkni: vinnur gegn öldurnareinkennum
-
Rauðvínarþykkni: stuðlar að ljómandi húð
-
Hypnea musciformis þykkni: vinnur gegn gulum húðblæ
-
Tvíeyki Phyt’actives: andoxunar- og endurbyggjandi virkni
-
Grænt linsubaunaþykkni: dregur úr ásýnd stækkaðra svitahola
-
Hýalúrónsýra með hárri og lágri sameindaþyngd: and-hrukkum, fyllandi og sléttandi virkni
-
E-vítamín asetat: virkni gegn sindurefnum
-
Phytosqualan: eflir varnir húðarinnar
-
Shea-olía: róandi og enduruppbyggjandi virkni
-
Macadamíuolía: nærir og mýkir húðina
Notkunarleiðbeiningar
Longevity Essential Serum er fullkomin viðbót við Sisleÿa húðrútínuna fyrir allar gerðir þroskaðrar húðar. Það er borið á áður en Sisleÿa L’Intégral Anti-Âge Essential Skin Care Lotion er notuð og síðan haldið áfram með venjulega rútínu.
Á morgnana og kvöldin skal setja 3 til 4 dropa af seruminu og bera á andlit og háls.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.