Sisley Paris – Palette l’Orchidée Highlighter Blush (fleiri litir)

17.070 kr.

L´Orchidee er ljómandi kinnalitur sem veitir lit og bætir húðina með gegnsærri og ljómandi þekju 15 gr

Ef þú kaupir vörur frá Sisley Paris yfir 12.900 kr þá fylgir með lúxusprufa af So Intense maskaranum.❤️ Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.