Vörulýsing
Gentle Purifying Shampoo er mild og djúphreinsandi formúla auðguð java-tei. Hreinsar varlega og endurnærir hársvörðinn. Fjarlægir samstundis óhreinindi, húðfitu og leifar af mótunarvörum og skilur eftir blæju af ferskum ilmi. Hársvörðurinn verður samstundis hreinn og sefaður. Hárið virkar ferskara, léttara, fyllra, glansandi og full af orku.
Ávinningur innihaldsefna
Bisabolol af náttúrulegum uppruna veitir létti. Java-te, rósmarín- og verbena-ilmkjarnaolíur, sink, magnesíum og kopar hreinsa og stuðla að súrefni í hársverði. E-vítamín veitir andoxun. Baðmullarprótein styrkir próteinlag hársins. B5-vítamín styrir hártrefjarnar og veitir hárinu glans og mýkt. *In Vitro-prófað.
Notkunarleiðbeiningar
Dreifðu litlu magni í blautt hár. Nuddaðu í hársvörðinn og í enda. Bættu við vatni fyrir freyðingu. Skolaðu vöruna vandlega úr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.