Vörulýsing
Gentle Brush var sérstaklega hannaður til að auka jákvæð áhrif hreinsandi og freyðandi formúla án þess að ganga of nærri húðinni. Notaðu Gentle Brush daglega til að fjarlægja óhreinindi, dauðar húðfrumur, til að örva yfirborð húðarinnar og undirbúa hana fyrir húðvörur. Með sveigjanlegum og mildum burstahárum þá hentar hann öllum húðgerðum nema húð sem fær þrymlabólur eða er viðbragðsmikil.
Notkunarleiðbeiningar
Bleyttu upp í burstanum og settu svo vel af andlitshreinsi, byggðan á vatnsgrunni, á burstann. Notaðu burstann með hringlaga hreyfingum á andlit og háls. Skolaðu svo burstann vandlega með volgu vatni eftir hverja notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.