Vörulýsing
Þökk sé flatri og hyrndri lögunni þá gerir Foundation Brush þer kleift að blanda og slétta allar gerðir af farða, jafnvel púðurfarða. Bein og bylgjuð gerviburstahárin, óviðjafnanlega mjúk, voru sérstaklega hönnuð og valin til að veita lýtalausa ásýnd.
Við þróun þessara brusta hefur Sisley unnið með Raphaël, frönskum burstameistara frá árinu 1793, til að bjóða upp á förðunaraukahluti sem draga fram það allra besta.
Að auki: Hlutverk burstans er skrifað á handfangið. Það er því enginn möguleiki á að nota rangan bursta. #BeYourOwnMakeupArtist
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.