Vörulýsing
Energizing Foaming Exfoliator For The Body sameinar ánægju sturtugels og ávinning húðvöru sem leysir upp dauðar húðfrumur. Formúlan sameinar kosti ilmkjarnaolía (lavander og rósmarín), uppleysandi örperlur og plöntuefni til að útrýma dauðum húðfrumum og grófum blettum. Með orkugefandi og frískandi ilmi þá hefur þessi létta froða örvandi áhrif. Húðin verður mjúk, slétt og tónuð. Energizing Foaming Exfoliant For The Body undirbýr húðina þína til að taka við ávinningi þeirra húðvara sem á eftir fylgja og bætir áhrif sjálfsbrúnkuvara. Hentar öllum húðgerðum.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á blauta húðina með því að nudda varlega, einblíndu á gróf svæði (olnbogar, hné, hælar) og skolaðu svo vandlega. Notaðu 1 til 2 sinnum í viku. Forðastu snertingu við augu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.