Andlitskrem sem vinnur gegn öldrunarmerkjum og hugar að þörfum þroskaðrar húðar. Lyftari, mótaðri og þéttari þroskuð húð frá fyrstu viku.
(1) Húðinni líður vel og fær heilbrigðara og ljómandi yfirbragð. Shiseido Concentrated Supreme Cream leiðréttir á áhrifaríkan hátt slappa húð og tap á þéttleika. Formúlan býr yfir samblöndu af þrennskonar tækni:
1. Hátt hlutfall af hinu einkaleyfisvarða „SafflowerRED“-innihaldsefni til að virkja næringarefnanet og sjálfsendurnýjun húðarinnar.(2)
2. „Sculpturist“-tækni tekst á við slappa húð innan frá. 3. „ReneuraRED“-tækni skapar sjáanlega skjótan og varanlegan árangur.
Lyftu, mótaðu og þéttu ásýnd húðarinnar frá fyrstu viku.(1)
Húðinni líður vel og fær heilbrigðara og ljómandi yfirbragð.
Frá fyrstu viku:
Lyft ásýnd: +27%(2)
Mótaðra útlit: +32%(2)
Húðþéttleiki bættur hjá 90% kvenna.(1)
Eftir 8 vikur:
Lyft ásýnd: +47%(2)
Mótaðra útlit: +53%(2)
Húðþéttleiki bættur hjá 98% kvenna(1).
Stíflar ekki svitaholur.
Prófað af húðlækni.
(1)Neytendapróf á 110 konum.
2) Próf á rannsóknarstofu.
Hverjum hentar varan?
Fyrir þurra/mjög þurra húð. 40+
Notkunarleiðbeiningar
Berðu þetta 24 stunda krem á þig með „Sculpturist“-aðferðinni:
1. Með munninn lokaðann, horfðu upp til að teygja hálsins og haltu stöðunni í 10 sekúndur.
2. Í sömu stöðu skaltu halda vörum þínum saman og halda í 10 sekúndur.
3. Teygðu munnvikin til hliðanna og haltu í 10 sekúndur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.