Notaðu grunn sem fyrsta skref förðunarrútínunar þinnar til að minnka húðholur, jafna olíu og fela ójöfnur í húðinni. Sychro Skin Soft Blurring Primer veitir 8 klukkustunda raka, dregur í sig umfram olíu yfir daginn og tryggir að farðinn endist allan daginn. Formúlan er glær og breytist úr kremi í mjúka púðuráferð þegar hún er borin á andlit.
Notið litið magn og dreifið yfir andlit með fingrum. Má nota yfir allt andlitið eða bara á T-svæði.

Clarins - Multi-Active Glow Serum
Sisley Paris - Exfoliating Enzyme Mask
Gosh Copenhagen - Defining Brow Gel Greybrown
Sisley Paris - Gentle Facial Buffing Cream 





Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.