Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 7.981 kr.
Gjafasett sem inniheldur Contolled Chaos maskarann í svörtu, ásamt einum Vital Perfection augnmaska og Instant Eye and Lip Makeup Remover 30ml
Mikil fylling, lengd og dramatísk augnhár. Burstinn greiðir vel úr og leyfir þér að stjórna augnhárunum vel. Formúlan smitast ekki né klessir og endist í allt að 24 klukkustundir. Eykur umfang um 250% og lengd um 47% með fyrstu umferð
Hverjum hentar varan
Hentar öllum.
Notkunarleiðbeiningar
Leggið greiðuna að rót augnhára og dragið upp til að þekja augnhárin frá rót til enda.
Notið endann á greiðunni til að bæta meiri fyllingu í rótina
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.