Byggjanlegur miðlungsþekjandi farði sem býr yfir virkni húðvöru og veitir ljómandi ásýnd sem endist lengi eftir að farðinn er fjarlægður. Á aðeins einni viku verður húðin sléttari, bjartari og fínar línur sjáanlega minna áberandi*.
Þessi serumlíki farði rennur þyngdarlaust yfir húðina og breytist í ljómandi förðunaráferð sem endist í 12 klukkustundir**.
Jafnar húðina samstundis, dregur úr ásýnd svitahola og veitir raka í 24 klukkustundir***.
Tvær gerðir forlífsgerla, gerjað Kefir og níasínamíð styðja við góðu bakteríurnar sem eru náttúrulegar húðinni.
Byggjanleg miðlungs þekja.
Heilbrigð ljómandi áferð.
Serumlík áferð.
24 tíma rakagjöf***.
12 tíma ending**.
Formúlan rennur ekki til né fer ofan í línur**.
Fölnarþolin formúla**.
Stíflar ekki svitaholur.
Prófað af húðlækni.
Hentar öllum húðgerðum frá þurrum til olíukenndra.
*Neytendapróf á 109 konum.
**Byggt á stýrðri rannsókn á 31 konum.
***Byggt á stýrðri rannsókn á 27 konum.
PRÓFNIÐURSTÖÐUR* Samstundis:
98% sögðuna vöruna renna þyngdarlaust yfir húðina.
96% sögðu vörunar gera húðina samstundis jafnari.
93% sögðu vöruna skapa áferð sem endurspeglar raunverulega húð.
EFTIR 1 VIKU:
86% sáu minna sjáanlegar línur á 1 viku.
94% sögðu bera húðina sléttari á 1 viku.
91% sáu bera húðina meira ljómandi á 1 viku.
*Neytendapróf á 109 konum.
Notkunarleiðbeiningar
1. Hristu vel fyrir notkun. Haltu flöskunni í halla og þrýstu niður til að fá fram formúluna.
2. Sléttu jafnt yfir húðina út frá miðlu andlitsins og út á við. Til að byggja upp þekjuna skaltu nota DAIYA FUDE Face Duo-burstann.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.