Vörulýsing
Húðvara og léttur farði allt í einni flösku. Silkimjúkur serum farði sem hefur létta, náttúrulega og ljómandi þekju. Formúlan er rakagefandi og næringarík og þolir svita og raka í 8 klst án þess að breytast um lit, færast til eða setjast í línur. Á einungis einni viku lítur húðin úr fyrir að vera rakafylltri, sléttari og áferðabetri. Formúlan er með breiðvirka sólarvörn, UVA og UVB SPF20. Hristið flöskuna fyrir notkun.
Staðreyndir um formúluna:
-Inniheldur 85% húðumhirðu innihaldefni
-8 klst ending
-Prófuð af húðsjúkdómalæknum og augnlæknum
-Veldur ekki útbrotum eða stíflar húðholur
Inniheldur ekki:
Paraben, phthalates, sulföt, mineral olíu, ilmefni og þurrkandi alkahól
Notkunarleiðbeiningar
Hristist vel fyrir notkun! Berið farðann á andlitið með bursta en forðist að berist í augun
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.