Vörulýsing
Framkallaðu mjúka húð með þessu rakagefandi andlitskremi sem býr yfir ginsengi og hýalúrónsýru sem styrkja yfirborð húðarinnar. Formúlan hentar öllum húðgerðum og dregur sjáanlega úr ásýnd svitahola og fínna lína eftir 4 vikna notkun.
11.090 kr.
Gjfakassi sem inniheldur Essential Energy Hydrating Cream í fullri stærð ásamt Clarifying Cleansing Foam (ferðastærð), Treatment Softener (ferðastærð og ULTIMUNE Power Infusing Serum ( ferðastærð)
Á lager
Framkallaðu mjúka húð með þessu rakagefandi andlitskremi sem býr yfir ginsengi og hýalúrónsýru sem styrkja yfirborð húðarinnar. Formúlan hentar öllum húðgerðum og dregur sjáanlega úr ásýnd svitahola og fínna lína eftir 4 vikna notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.