Dagkrem með SPF20 sem veitir djúpan raka og fyrirbyggir öldrun fyrir heilbriða og ljómandi húð.
VIRKNI
• Veitir djúpan raka og örvar náttúrulegu hýalúrónsýru húðarinnar
• Skilar mikilvægum næringaefnum, raka og hýalúrónsýru til húðarinnar
• Verndar húðina frá skaðlegum áhrifum umhverfisins þökk sé SPF20 (aðeins í dagkreminu)
• Húðin fær aukna orku og áferðin verður fallegri
• Kemur í veg fyrir línur og öldrun þökk sé Ginseng RED ÁVINNINGUR
• Húðin er mykri og þéttari
• Aukinn teygjanleiki
• Fínar línur minnka
• Aukinn ljómi
Hverjum hentar varan?
Fyrir allar húðgerðir, hentar viðkvæmri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berist á hverjjum morgni, eftir hreinsun og serum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.