Vörulýsing
Virk sólarvörn á ferðinni. Clear Sunscreen Stick SPF 50+ frá Shiseido inniheldur nú SynchroShield ™-tækni. WetForce x HeatForce-tækni býr til ósýnilega, létta vörn sem verður áhrifaríkari í vatni og hita.
Áferðin er glær og gengur hratt inn í húðina til að auka þægindi.
Þessi umhverfisvæna formúla býður upp á ósýnilega vörn frá sólargeislum fyrir andlit og líkama.
Stiftið má bera beint á húðina, yfir eða undir farða. Sólarvörning er prófuð af augnlæknum og húðlæknum.
Upplýsingar um formúlu:
- Án oxýbenzóns og oktínoxats.
- Fyrir allar húðgerðir.
- Prófað af húðlæknum og augnlæknum.
- Stíflar ekki húðina.
- Vatnsheld.
Fjórum klukkustundum eftir notkun:
- 93% kvenna svöruðu að húðin haldist rakamettuð.
- 90% kvenna svöruðu að varan þoli svita og vatn betur en önnur sólarvörn sem notuð var áður.
Notkunarleiðbeininar
Þegar sólarvörnin er notuð á andlit skal bera hana á eftir venjulegri húðumhirðu. Til fjarlægja skaltu hreinsa hana vandlega af með daglegum andlitshreinsi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.