Í þessari 3-in-1 vöru er fíngerður skrúfblýnatur sem mótar brúnir, hægt er að teikna fínar strokur sem líkjast hárum. Miðjan opnast og þar má finna svampbursta með léttu púðri sem fyllir inn gisnar augabrúnir. Á örðum endanum er svo greiða sem blandar vörunum betur í brúnirnar og greiðir hárin upp. Formúlan endist vel og þolir raka, svita og vatn.
Brow InkTrio fæst í 4 náttúrulegum litum:
01 Blonde – hlýr ljósbrúnn
02 Taupe – kaldur grábrúnn
03 Deep Brown – neutral brúnn
04 Ebony – kaldur svarbrúnn
Notkunarleiðbeiningar
Byrjið á að greiða í gegnum brúnir með greiðinnu, fyllið svo létt inn með púðrinu. Notið blýantinn til að teikna léttar strokur í sömu átt og hárin liggja.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.