Brow Artist Plump & Set er litað augabrúnagel í lit sem lætur augabrúnirnar viðast fyllri. Með einu einföldu skrefi fá augabrúnirnar þéttari og fyllri áferð. Burstinn er stuttur sem býður upp á meiri nákvæmni. Formúlan inniheldur örfína trefjaþræði sem blandast saman við þínar augabrúnir svo þær virðast þéttari. Gelið stífar ekki brúnirnar en er samt vatnsheld og smithelt.
Berið gelið í augabrúnirnar þegar þið eruð búin að móta augabrúnirnar sem síðasta skref, eða notið eitt og sér.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.