Bio-Performance Skin filler er serum til notkunar kvölds og morgna. Serumið eykur raka húðarinnar, minnkar sjáanlegar fínar línur og hrukkur, Birtir húðtón og veitir ljóma. Húðin verður sjáanlegra mýkri og meira „plömp“.
Notið Infill serumið á kvöldin. Það inniheldur hýalúrónsýru í þjappaðri hárri sameindarþyngd sem gefur dýpri raka heldur en venjuleg hýalúrónsýra.
Notið Full Expansion serumið að morgni til á móti Infill seruminu. Full Expansion serumið virkar eins og segull á móti Infill seruminu og stækkar hýalúrónsýruna aftur í sína hefðbundnu stærð. Með þessari framúrskarandi tækni gefur formúlan húðinni fyllingu.
Notkunarleiðbeiningar
• Infill Serumið notist á kvöldin á eftir Ultimune og því fylgt með næturkremi.
• Full Expansion Serumið notist á morgnana eftir Ultimune og því fyglt með dagkremi og/eða SPF.
• Bio-Performance Skin Filler má nota með hvaða húðrútínu sem er.
• Ef þú fylgir “J-Beauty” rútínu á Bio Performance Skin Filler að vera síðasta skrefið fyrir dag- eða næturkrem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.