Vörulýsing
Sérstaklega ríkulegt rakavatn sem bráðnar á húðinni þannig að hörundið ljómar innan frá.
ULTIMATE er fullkomnasta kremlína SENSAI en hún er sú fyrsta í heiminum sem gerir við skemmdir á erfðarefni af völdum útfjólublárra geisla og sindurefna þökk sé samsetningu tveggja frábærra innihaldsefna sem spornar gegn öldrun húðarinnar.
Innheldur Sakura Eterna Complex sem vinnur samhliða Koishimaru silk til að veita geislandi stinna og lýtalausta húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið ríkulega á húðina kvölds og morgna á hreina húð, undir krem.