Vörulýsing
Einstaklega uppbyggjandi rakakrem sem sérhæfir sig í að styrkja og bæta útlínur andlits. Dregur úr fínum línum og veitir stinnari og silkimjúka húð. Ríkuleg áferðin veitir húðinni og skynfærum vellíðan.
Þegar þetta mótandi krem er borið á húðina með sérstakri nuddtækni veitir það þéttari, stinnari húð með aukinni lyftingu.
Fyrir allar húðgerðir.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og/eða morgna á eftir rakavatni. Dreifið hæfilegu magni yfir andlit og háls með SENSAI nuddtækni. Leiðbeiningar fyrir nuddtækni fylgja með.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.