Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 6.813kr.
Lash Volumiser 38C: Einstakur bursti sem þykkir augnhárin án þess að klessast. Hentar þeim sem vilja bæði geta haft nátturulegt útlit eða magnað umfang, þar sem auðvelt er að byggja upp maskarann.
Loose Powder: Umlykjum húðina silki sem nærir og verndar. Festir þann farða sem notaður er hverju sinni.
Notkunarleiðbeiningar
Lash Volumiser 38C: Allir maskarar frá SENSAI eru 38° það þýðir að þeir þola tár, svita og vatn upp að 38 gráðum en hreinsast auðveldlega af með heitu vatni, heitara en 38 gráður. Hann leysist aldrei upp heldur fer að í heilu lagi svo þú verður aldrei svört undir augunum.
Loose Powder: Berið yfir andlitið til að festa farða.

Essie – Mademoiselle
Clarins - Hand and Nail Treatment Cream
Clinique - All About Eyes Rich
Clarins - Radiance-Plus Golden Glow Booster for Face
Nailberry - Cashmere
Kiss - Blooming Lash gerviaugnhár - Lily
Nailberry - The Hand Cream
Kiss - Lash - Couture - Venus
Derm Acte - Water Dermacte Gjafakassi 

